The Painter And The Thief – Nordisk Panorama Focus

Listakona vingast við þjóf sem gerst hafði sekur um að stela málverkunum hennar. Þegar hann meiðist illilega í bílslysi er hún til staðar fyrir hann er hann þarfnast fullrar umönnunar jafnvel þó að listaverkin finnist ekki. En svo snýsts taflið við. 

Verðlaun

11 Verðlaun og 24 tilnefningar. Þar af 5 fyrir besta heimildarmyndin og 1 á Sundance Film Festival fyrir frumlega frásögn. Fullan lista má skoða hér. 

Umsagnir

A true-crime tale reconfigured into a unique relationship saga, replete with twists, turns, heartbreak, failure and redemption that’s as surprising as it is well-earned. Nick Schager – The Daily Beast

Benjamin Ree’s extraordinary documentary feels like a movie – there’s a heist, villains who are not what they seem, scenes of striking intimacy and some fabulous twists. Ed Potton Times (UK)

Kaupa Miða

Tegund: Heimildarmynd

Leikstjóri: Benjamin Ree

Ár: 2020

Lengd: 106 Mínútur

Land: Bandaríkin, Noregur