The Sharks

Íbúar rólegs strandbæjar verður brugðið þegar sögusagnir fara á kreik um hákarla í sjónum við stendur bæjarins. Rosina, 14 ára gömul fámál stúlka, heldur að hún hafi séð eitthvað í sjónum en fáir veita henni athygli.

Stúlkan upplifir einnig áður óþekktar líkamlegar kenndir gagnvart einum stráknum í bænum en hann endurgeldur ekki áhuga hennar. Til að öðlast athygli hans tekur hún til sinna ráða, sem eru með öllu vanhugsuð og innblásin af hugmyndinni um hina meintu hákarla ógn.  

Verðlaun

Sharks hefur nánast unnið verðlaun á öllum hátíðum sem hún hefur farið á m.a. San Sebastian, Sundance  og Buenos Aires. Alls hefur myndin 18 tilnefningar og þar af unnið 10 verðlaun!

Umsagnir

„Garibaldi strips conventional plotting down to the bone, a process mirrored by her skilled use of the wide-open physical spaces exposing her young protagonist’s intensely private world.“

-David Rooney, Hollywood Reporter

„Garibaldi shies away from flat exposition, preferring to seed the film with intriguing clues and questions.“

-Wendy Ide, Screen Daily

Kaupa Miða

Tegund: Drama

Leikstjóri: Lucía Garibaldi

Ár: 2019

Lengd: 83 Mínútur

Land: Úrúgvæ, Argentína, Spánn