Veitir aðgang að öllum sýningum og viðburðum hátíðarinnar á meðan húsrúm leyfir. Auk þess veitir passinn frábæra afslætti hjá samstarfsaðilum hátíðarinnar á meðan henni stendur.
Sækja þarf miða í miðasölu Bíó Paradísar fyrir sýningar.
*Athugið að hefðbundið klippikort og árskort Bíó Paradís gildir ekki á meðan hátíð stendur.