Tolkien – Q&A

Tolkien er ævisaga rithöfundarins sem skrifaði Hobbitann og Hringadróttins þríleikinni. Leikstjóri kvikmyndar er Dome Karukoski, einn af vinsælustu leikstjórum Finnlands sem hefur unnið yfir 30 kvikmyndaverðlaun. Nú seinast fyrir myndina Tom of Finland (2017). En Nicholas Hoult (Mad Max, Xmen) og Lily Collins (To the Bone, Rules Don’t Apply) fara með aðalhlutverkin í kvikmynd sem rekur sögu höfundar gegnum fyrri heimstyrjöld, vináttur og ástina allt sem fléttast saman við innblástur á Miðgarði og víðsfrægu bókunum.

Leikstjóri Tolkien, Dome Karukoski, staðfestir komu sína á Stockfish! – sjá frétt

Kaupa Miða

Tegund: Biography, drama, history

Leikstjóri: Dome Karukoski

Ár: 2019

Lengd: 112 mínútur

Land: USA