SHORTFISH II CREATIVE MUSIC VIDEO

Sprettfiskur er haldinn í fjórum keppnisflokkum þar sem skáldverk, heimildaverk, tilraunaverk og tónlistaverk eru aðskilin. Flokkarnir eru fjórir til að endurspegla þá grósku og fjölbreytni sem er í kvikmyndagerð hér á landi. Markmið keppninnar er að vekja athygli á upprennandi kvikmyndagerðarfólki og hvetja til góðra verka með verðlaunum sem geta lagt grunninn að næsta verkefni. Verðlaunin koma frá KUKL tækjaleigu, Trickshot eftirvinnslu og RÚV. Verðlaunamyndirnar verða sýndar á RÚV og aðgengilegar í spilara RÚV.

Sýningartímar

  • 27th of March 22:30 Q&A