Stockfish kvikmynda & bransahátíð
3.-13. apríl 2025
Fréttir
Floria Sigismondi heiðursgestur Stockfish 2025
Sem dóttir ítalskra óperusöngvara var Floria nefnd eftir dívu úr óperunni Tosca eftir Puccini. Verk hennar sameina fagurfræði málaralistarinnar, súrrealisma og nákvæml
Ný framkvæmdastjórn Stockfish Film Festival
Breytingar hafa orðið á framkvæmdastjórn Stockfish kvikmyndahátíðarinnar. Dögg Mósesdóttir, sem hefur mikla reynslu á sviði kvikmyndahátíða hefur tekið við taumun
Opnað hefur verið fyrir innsendingar í Sprettfisk – stuttmyndakeppni Stockfish
Kvikmynda- og bransahátíðin Stockfish hefur opnað fyrir innsendingar í Sprettfisk, stuttmyndakeppni hátíðarinnar. Sprettfiskur er vettvangur fyrir efnilega kvikmyndagerðar
Stuttmyndakeppnin
SPRETTFISKUR 2025
Bransadagar
Stjórn Stockfish
Stjórn Stockfish mynda fulltrúar allra fagfélaga kvikmyndageirans á Ísland og er markmið hátíðarinnar að þjóna samfélaginu sem hátíðin sprettur úr og vera íslenskum kvikmyndaiðnaði lyftistöng bæði erlendis og innanlands.

Tómas Örn Tómasson
Félag íslenskra kvikmyndatökustjóra - ÍKS

Þórunn Lárusdóttir
Félag íslenskra listamanna í sviðslistum og kvikmyndum - FÍL

Kristín Andrea Þórðardóttir
Félag íslenskra leikstjóra - FLÍ

Arnar Þórisson
Félag íslenskra kvikmyndagerðarmanna - FK

Hanna Björk Valsdóttir
Samband íslenskra kvikmyndaframleiðanda - SÍK

Styrmir Sigurðsson
Félag leikskálda og handritshöfunda - FLH


















