



















Bransadagar
TILRAUNAVERK
New Narrative
Val á verkum: Helena Jónsdóttir, Physical Cinema
Fréttir
Heiðursverðlaun Stockfish VEITT Í FYRSTA SINN
Heiðursverðlaun Stockfish verða veitt í fyrsta sinn í ár fyrir „Stórkostlegt framlag til kvikmyndaiðnaðarins“. Með þessum nýju verðlaununum vill hátíðin veita f
KVIKMYNDAHORN NÝJUNG Á STOCKFISH
Stockfish býður upp á nokkur svokölluð kvikmyndahorn sem samanstanda af vönduðum dagskrám sem beina sjónum að sérvöldum kvikmyndum á hátíðinni. LUX HORNIÐ Kynning
STOCKFISH KYNNIR TIL LEIKS FIMM FYRSTU TITLANA
Stockfish Film Festival kynnir til leiks fyrstu fimm myndirnar sem valdar hafa verið á hátíðina. Kvikmyndirnar eru fjölbreyttar, sumar hjartnæmar og fallegar, aðrar gamansa
Stjórn Stockfish
Stjórn Stockfish mynda fulltrúar allra fagfélaga kvikmyndageirans á Ísland og er markmið hátíðarinnar að þjóna samfélaginu sem hátíðin sprettur úr og vera íslenskum kvikmyndaiðnaði lyftistöng bæði erlendis og innanlands.

Ragnar Bragason
Handritshöfundur og leikstjóri

Anton Máni Svansson
Framleiðandi

Tómas Örn Tómasson
Kvikmyndatökustjóri

Þórunn Lárusdóttir
Leikkona

Kristín Andrea Þórðardóttir
Framleiðandi

Arnar Þórisson
Kvikmyndagerðamaður



















