Arthur, þvældur fornleifafræðingur frá Englandi, er nýkominn úr fangelsi í leit að fyrrverandi elskhuga sínum, Beniaminu, þegar hann endurtengist duttlungafullu tombarolo glæpafélagi. Þeir eru hópur kærulausra farandgrafarræningja sem lifa á því að ræna úr etrúskum gröfum og fjársjóðum sem þeir finna. Aftur á móti hefur Arthur engan áhuga á gripunum heldur er hann í leit að dyrum sem leiða til undirheimanna, til Beniaminu.
Kvikmyndin vann verðlaun fyrir Bestu kvikmyndatökuna á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Chicago.