





Um Stockfish
Stockfish Film Festival & Industry Days er kvikmynda- og ráðstefnuhátíð fagfólks í kvikmyndabransanum og er haldin í Bíó Paradís í samvinnu við öll fagfélög í kvikmyndagreinum á Íslandi. Hátíðin er haldin árlega í mars og stendur yfir í 11 daga. Með hátíðinni var Kvikmyndahátíð Reykjavíkur endurvakin undir nýju nafni en hún var síðast haldin árið 2001 og var upphaflega sett á laggirnar árið 1978. Allt kapp er lagt á að starfrækja Stockfish á faglegan, gagnsæjan og lýðræðislegan hátt með stjórn skipaðri fulltrúum frá fagfélögum kvikmyndaiðnaðarins.
Markmið Stockfish er að þjóna samfélaginu sem hátíðin sprettur úr, efla og auðga kvikmyndamenningu á Íslandi árið um kring og vera íslenskum kvikmyndaiðnaði lyftistöng bæði erlendis og innanlands. Hátíðin leggur áherslu á að tefla fram metnaðarfullri dagskrá fyrir hátíðargesti og eru t.a.m. einungis sýndar yfir 20 sérvaldar alþjóðlegar verðlaunamyndir á hátíðinni. Dagskrá bransadaga Stockfish miðast ávallt við þarfir og óskir kvikmyndabransans hverju sinni.
Stockfish kvikmynda og bransahátíðin er haldin í tíunda sinn dagana 3. - 13. apríl 2025.
Stjórn

Tómas Örn Tómasson
Félag íslenskra kvikmyndatökustjóra - ÍKS

Þórunn Lárusdóttir
Félag íslenskra listamanna í sviðslistum og kvikmyndum - FÍL

Kristín Andrea Þórðardóttir
Félag íslenskra leikstjóra - FLÍ

Arnar Þórisson
Félag íslenskra kvikmyndagerðarmanna - FK

Hanna Björk Valsdóttir
Samband íslenskra kvikmyndaframleiðanda - SÍK

Styrmir Sigurðsson
Félag leikskálda og handritshöfunda - FLH
Teymið

Dögg Mósesdóttir
Framkvæmdastjóri

Halla Þórlaug Óskarsdóttir
Aðstoðarframkvæmdarstjóri

Jenn Raptor
Umsjón með dagskrá

Gaia Alba
Gesta- og viðburðastjóri

Aleksandra Lawska
Open Talks - Verkefnastjóri

Hrönn Sveinsdóttir
Framkvæmdarstjóri Bíó Paradís

Ása Baldursdóttir
Ráðgjöf við dagskrá

Elías Rúni
Grafískur hönnuður

Sol Berruezo Pichon-Rivière
Magma Studio – Social Media
Non-Harassment Policy
Harassment includes, but is not limited to, unwelcome comments, gestures, physical contact, stalking, bullying, intimidation, offensive jokes, slurs, derogatory language, and any other behavior that creates an intimidating, hostile, or offensive environment.
This policy applies to all individuals involved in Stockfish FIF, including but not limited to filmmakers, attendees, volunteers, staff, vendors, and sponsors.
All individuals participating in Stockfish FIF are expected to adhere to the following guidelines:
Treat others with respect, kindness, and consideration. Refrain from any form of harassment, discrimination, or offensive behavior. Respect personal boundaries and consent. Report any incidents of harassment immediately to a festival staff member.
Anyone found to be in violation of this non-harassment policy may be subject to disciplinary action, which may include verbal or written warnings, expulsion from the festival, and/or banning from future events. In cases of criminal behavior, law enforcement may be involved.
If you experience or witness harassment during the festival, please take the following steps:
Report the incident to a festival staff member immediately. Provide as much detail as possible about the incident, including date, time, location, and individuals involved. Festival staff will take appropriate action, which may include an investigation, and will keep the information confidential to the extent permitted by law.
Stockfish FIF is dedicated to creating a welcoming and enjoyable experience for all participants. We encourage open communication and reporting of any concerns to ensure that our festival remains a safe and inclusive space for everyone.
Thank you for your cooperation in making Stockfish FIF a harassment-free environment.