ShortfishStuttmynd Sigurvegarar stuttmyndakeppni – Kvikmyndahátíð Framhaldsskólanna Sigurvegarar Stuttmyndakeppni Kvikmyndahátíðar framhaldsskólanna (KHF) sýna myndir sínar og boðið verður upp á umræður eftir sýningarnar.Draumar – Roman Ægir Fjölnisson13 mínMikael er ungur maður sem lendir í slysi og byrjar að dreyma undarlega drauma… Kvöldmatur – Sindri Þrastarson8 mínDrengur fer í matarboð hjá foreldrum kærustu sinnar. Hann vill heilla tengdaforeldrana en það fer úrskeiðis. Sápa – Ísak Magnússon8 mínUngur maður er svangur. Í örvæntingu leitar hann að sápu sem matarlausn.Sápan hefur áhrif á líf mannsins. Sæmundur fróði og Svartiskóli – Jökull Björgvinsson2 mínFjallar um Sæmund Fróða í Svartaskóla og hvernig hann nær að flýja þaðan úr greipum Kölska Sýningartímar 5. apríl 15:00 Kaupa miða