Árið 2022 fór kvikmyndagerðarmaðurinn Mantas Kvedaravičius til, Mariupol í Úkraínu til að vera með fólkinu sem hann hafði kvikmyndað árið 2015. Kvedaravičius lést í stríðinu en eftir dauða hans ákváðu samstarfsmenn og framleiðendur að halda upp heiðri hans með því að miðla verkum hans og framtíðarsýn til áhorfenda. Verk Kvedaravičius segja á áhrifaríkan hátt hvernig ástand ríkti í Úkraínu vorið 2022 og varir því miður enn.

Besta heimildarmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum, 2022.

In “Mariupolis 2,” we’re looking at vérité snapshots of war as it happens, and that’s a thing of value.
Owen Gleiberman Variety

Leikstjóri:
Mantas Kvedaravicius
Lengd:
152 mín
Ár:
2022
Tungumál:
Rússneska, Úkraínska

MARIUPOLIS 2

Árið 2022 fór kvikmyndagerðarmaðurinn Mantas Kvedaravičius til, Mariupol í Úkraínu til að vera með fólkinu sem hann hafði kvikmyndað árið 2015. Kvedaravičius lést í stríðinu en eftir dauða hans ákváðu samstarfsmenn og framleiðendur að halda upp heiðri hans með því að miðla verkum hans og framtíðarsýn til áhorfenda. Verk Kvedaravičius segja á áhrifaríkan hátt hvernig ástand ríkti í Úkraínu vorið 2022 og varir því miður enn.

Besta heimildarmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum, 2022.

In “Mariupolis 2,” we’re looking at vérité snapshots of war as it happens, and that’s a thing of value.
Owen Gleiberman Variety

Sýningartímar

  • 26. mars 19:45
  • 1. apríl 19:00
Leikstjóri:
Mantas Kvedaravicius
Lengd:
152 mín
Ár:
2022
Tungumál:
Rússneska, Úkraínska