Kalak

Hjúkrunarfræðingurinn Jan varð fyrir kynferðislegu ofbeldi af föður sínum sem unglingur. Hann starfar í Nuuk í Grænlandi og reynir þar að tengjast menningunni í gegnum kynlíf. Þegar hann er kallaður “Kalak” sem er grænlenskt orð sem þýðir bæði ,,sannur” og ,,óhreinn”, ber hann nafnagiftina sem heiðursmerki. En á endanum þarf hann að horfast í augu við föður sinn. Byggt á sannri sögu.

Myndin hlaut verðlaun fyrir bestu kvikmyndatökuna á San Sebastián kvikmyndahátíðinni 2023 og einnig sérstök dómnefndarverðlaun.

Sýningartímar

  • 6th of April 19:15 Q&A
  • 7th of April 21:30
  • 9th of April 21:30
Director:
Isabella Eklöf
Length:
120 min
Year:
2023
Languages:
Danish, Greenlandic, English