To A Land Unknown

Fastir í dapurlegu og yfirfullu þéttbýlishverfi í Aþenu leggja frændurnir Chatila og Reda stöðugt á ráðin um flótta. Þeir ólust upp í palestínskum flóttamannabúðum í Líbanon og eru bestu vinir – reyndar eru þeir meira eins og bræður. Í von um líf sem býður upp á meira en sífelldar hrakningar safna þeir peningum fyrir fölsuðum vegabréfum með smáglæpum. Markmið þeirra er að komast til Þýskalands, þar sem Chatila dreymir um að opna kaffihús og Reda um að vernda það. En þegar Reda eyðir sparifénu í ópíumfíkn sína neyðist Chatila til að grípa til örþrifaráða og skipuleggja stórhættulegt rán, þar sem þeir verða að þykjast vera smyglarar.

Sýningartímar

  • 7th of April 17:00

Stranded in a bleak, overcrowded neighbourhood in Athens, cousins Chatila and Reda are endlessly plotting their escape. Coming from a Palestinian refugee camp in Lebanon, the best friends, raised more like brothers, search for a life that offers more than displacement. To save money for fake passports, the men carry out petty scams, their intention to get to Germany where Chatila aspires to open a café and Reda dreams of protecting it. But when Reda dumps their savings on his opiate addiction, Chatila is forced to escalate, concocting a high-risk heist that will have them posing as smugglers.

Director:
Mahdi Fleifel
Length:
105 min
Year:
2024
Language:
Arabic, English, Greek