Clare Langan: Meistaraspjall um vídeólist

Hvenær

Sunnudagurinn 13.apríl

Hvar

Bíó Paradís, Salur 1

Klukkan

15:00

Clare Langan er írskur vídeólistamaður þekkt fyrir tilfinningaþrungin og sjónræn verk sem dansa á mörkum náttúru, minni og mannlegrar reynslu. 

Undanfarin ár hefur Langan unnið með ýmsum íslenskum tónlistarmönnum í verkum sínum t.a.m. Jóhanni Jóhannssyni, Hildi Guðnadóttur og Gyðu Valtýsdóttur. Hún hefur átt í langvarandi samstarfi við kvikmyndatökumanninn Robby Ryans (Poor things, The Favorite) sem hefur tekið margar af myndum hennar hérlendis.

Tryggið ykkur miða hér!

Nánar um Clare Langan hér.