Self-tape: Vigfús Doorway

Dagsetning

Þriðjudaginn 8. apríl

Staðsetning

Hafnar.Haus

Tími

16:00 - 18:00

Samtal við Vigfús Þormar Gunnarsson – um prufur, self-tape og allt sem tengist casting fyrir leikara. Vigfús deilir reynslu sinni og gefur innsýn í heim prufa og sjálfs-upptaka (e. self-tape) – hvernig þær eru skoðaðar, hvað skiptir máli og hvaða algengu mistök þarf að forðast. Námskeiðið veitir leikurum hagnýtar upplýsingar um verklag og væntingar í prufuferlinu, ásamt því að skapa vettvang fyrir umræður um starf casting directors og þau tækifæri og þær áskoranir sem leikarar standa frammi fyrir.

 

Skráning fer fram hér!