There’s Still Tomorrow (C’è Ancora Domani)

Í þessari áhrifaríku og dramatísku gamanmynd, sem gerist í Róm eftir stríð, dreymir verkakonu um betra líf fyrir sig og dóttur sína á meðan hún þolir ofbeldi af hendi ráðríkis eiginmanns síns. Þegar dularfullt bréf berst, finnur hún kjarkinn til að breyta örlögum sínum. Ítölsk metsölumynd sem hlotið hefur sex ítölsk kvikmyndaverðlauna.

Sýningartímar

  • 6. apríl 17:00
Leikstjóri:
Cortellesi
Lengd:
118 mín
Ár:
2023
Tungumál:
ítalska