Lilies Not For Me (Les fleurs du silence)

Myndin gerist á Englandi á þriðja áratug síðustu aldar og fylgir Owen James, upprennandi rithöfundi sem er lagður inn á læknastofnun sem segist geta „læknað“ samkynhneigð með tilraunameðferðum. Óvænt vinátta myndast milli Owens og geðhjúkrunarfræðingsins Dorothy í gegnum röð „tedrykkjustunda“ sem læknir hefur fyrirskipað. Hann segir henni söguna af sambandi sínu við gamlan vin, sem fór úr böndunum þegar þeir leituðu í hættulega meðferð til að reyna að lækna sig af hinni bannfærðu ást sinni hvor á öðrum.

Sýningartímar

  • 9. apríl 17:00
Leikstjóri:
Will Seefriend
Lengd:
99 mín
Ár:
2025
Tungumál:
Enska