Sprettfiskur 3

Almennt um Sprettfisk viðburðinn

Stuttmyndasamkeppnin Sprettfiskur er haldin í fjórum keppnisflokkum þar sem leikið efni, heimildaverk, tilraunaverk og tónlistarmyndbönd eru aðskilin. Flokkarnir eru fjórir til að endurspegla þá grósku og fjölbreytni sem er í kvikmyndagerð hér á landi. Markmið keppninnar er að vekja athygli á upprennandi kvikmyndagerðarfólki og hvetja til góðra verka með verðlaunum sem geta lagt grunninn að næsta verkefni. Verðlaunin koma frá KUKL

tækjaleigu og RÚV.

Heimildarverk – Documentary

Hafey

Empathfridges (Sam Kenndar Skápar)

New Life (Nýtt Líf)

Mountain Saga (Fjallasaga)

Misplaced

 

Nánar um verkin hér

Sýningartímar

  • 8. apríl 21:00 Q&A
  • 13. apríl 21:00
Leikstjóri:
Lengd:
Ár:
2023
Tungumál: