Waves – Styrktarsýning Ásgeirs H Ingólfssonar

Myndin segir frá tveimur bræðrum sem flækjast inn í raunverulega atburði í kringum hóp fréttamanna á alþjóðlegri ritstjórn Tékkóslóvakíska útvarpsins á árunum 1967-1968. Persónur myndarinnar eru byggðar á raunverulegum meðlimum ritstjórnar International Life, undir forystu Milan Weiner.

Sýningartímar

  • 6. apríl 14:30
Leikstjóri:
Jiří Mádl
Lengd:
131 mín
Ár:
2024
Tungumál:
Enska, rússneska, franska, tékkneska