





Sprettfiskur 2025
Sprettfiskur er haldinn í fjórum keppnisflokkum þar sem leikið efni, heimildaverk, tilraunaverk og tónlistarmyndbönd eru aðskilin. Flokkarnir eru fjórir til að endurspegla þá grósku og fjölbreytni sem er í kvikmyndagerð hér á landi. Markmið keppninnar er að vekja athygli á upprennandi kvikmyndagerðarfólki og hvetja til góðra verka með verðlaunum sem geta lagt grunninn að næsta verkefni.
Verðlaunin koma frá KUKL tækjaleigu og RÚV. Verðlaunamyndirnar verða sýndar á RÚV og aðgengilegar í spilara RÚV. Auk þess eru veitt verðlaun í nafni Evu Maríu Daniels upp á 1.500.000 kr sem fara til besta leikstjóra eða framleiðanda myndar. Nánar um Evu Maríu Daníels verðlauni hér.



ÞÁTTÖKUSKILYRÐI
- Myndin þarf að vera hámark 30 mín í lengd. Framleiðslu ekki lokið fyrir janúar 2024 og íslensk frumsýning nú á Stockfish 2025.
- Aðeins íslensk verk eru tekin til greina þar sem höfundur/leikstjóri og/eða framleiðandi er íslenskur.
- Tónlistarmyndbönd koma aðeins til greina ef leikstjórinn er íslenskur.
- Tónlistarmyndbönd skulu gerð eftir frumsömdu lagi.
- Innsendingar eru ókeypis og fara í gegnum filmfreeway.com.
- 20 stuttmyndir sem valdar verða til keppni verða sýndar á sjálfri hátíðinni.
VERÐLAUN
Rúv sýnir myndirnar og veitir peningaverðlaun ásamt Kukl fyrir eftirfarandi:
Leikið efni kr. 700.000 FRÁ RÚV
1.000.000 inneign í tækjaleigu kukl
Heimildaverk kr. 600.000
500.000 í inneign í tækjaleigu kukl
Tilraunaverk kr. 300.000
250.000 í inneign í tækjaleigu kukl
TÓNLISTARMYNDBAND
250.000 inneign í tækjaleigu kukl
rules for submission
- The films can be maximum 30 minutes length and should not have been produced before 2023. The Icelandic premiere is required to be at Stockfish Festival 2024.
- Films will only be considered if the author, director and/or main producer is Icelandic.
- Icelandic music videos are only considered If the director is Icelandic and the music needs to be made to an original song.
- Submissions are free of charge and executed through FilmFreeway.
- 20 short films will be shown during the festival, 5 projects will be selected to compete in each category.
JURY
Narrative: Silja Hauksdóttir, Þorvaldur Davíð Kristjánsson & María Reyndal
Documentary: Jörundur Ragnarsson, Daiga Livcane & Helga Rakel Rafnsdóttir
Experimental: Helena Jónsdóttir, Thomas Brennan & Gústav Geir Bollason
Creative Music Video: Ninna Pálmadóttir, Vytautas Dambrauskas & Katrín Björgvinsdóttir
NARRATIVE
TITLE
Director: X
Producers: X
Synopsis: VX
Length: X min