Sprettfiskur 2025

Sprettfiskur er haldinn í fjórum keppnisflokkum þar sem leikið efni, heimildaverk, tilraunaverk og tónlistarmyndbönd eru aðskilin. Flokkarnir eru fjórir til að endurspegla þá grósku og fjölbreytni sem er í kvikmyndagerð hér á landi. Markmið keppninnar er að vekja athygli á upprennandi kvikmyndagerðarfólki og hvetja til góðra verka með verðlaunum sem geta lagt grunninn að næsta verkefni. Verðlaunin koma frá KUKL tækjaleigu og RÚV. Verðlaunamyndirnar verða sýndar á RÚV og aðgengilegar í spilara RÚV.

ÞÁTTÖKUSKILYRÐI

  • Myndin þarf að vera hámark 30 mín í lengd. Framleiðslu ekki lokið fyrir janúar 2024 og íslensk frumsýning nú á Stockfish 2025.
  • Aðeins íslensk verk eru tekin til greina þar sem höfundur/leikstjóri og/eða framleiðandi er íslenskur.
  • Tónlistarmyndbönd koma aðeins til greina ef leikstjórinn er íslenskur.
  • Tónlistarmyndbönd skulu gerð eftir frumsömdu lagi.
  • Innsendingar eru ókeypis og fara í gegnum filmfreeway.com.
  • 20 stuttmyndir sem valdar verða til keppni verða sýndar á sjálfri hátíðinni.

rules for submission

  • The films can be maximum 30 minutes length and should not have been produced before 2023. The Icelandic premiere is required to be at Stockfish Festival 2024.
  • Films will only be considered if the author, director and/or main producer is Icelandic.
  • Icelandic music videos are only considered If the director is Icelandic and the music needs to be made to an original song.
  • Submissions are free of charge and executed through FilmFreeway.
  • 20 short films will be shown during the festival, 5 projects will be selected to compete in each category.

JURY

We would like to thank the jury for their important input and contribution. All the jurors are experienced professionals in the fi lm industry from Iceland and abroad.

Narrative: Silja Hauksdóttir, Þorvaldur Davíð Kristjánsson & María Reyndal

Documentary: Jörundur Ragnarsson, Daiga Livcane & Helga Rakel Rafnsdóttir

Experimental: Helena Jónsdóttir, Thomas Brennan & Gústav Geir Bollason

Creative Music Video: Ninna Pálmadóttir, Vytautas Dambrauskas & Katrín Björgvinsdóttir

NARRATIVE

TITLE

Director: X

Producers: X

Synopsis: VX

Length: X min

documentary

experimental

creative music