Á ósköp venjulegum síðsumar degi, tekur líf fimm einstaklinga óvænta stefnu. Örlög eiginmanns, læknis, eiginkonu, nemanda og ungrar dóttur eru spunnin saman án þeirra vitundar. Í leit sinni að eigin sjálfsmynd, ást og gildum spinnast vegir þeirra saman á örlagaríkan hátt á kostnað traustverðugleika, sem er einn mikilvægasti þáttur lífsins. En traust er viðkvæmt og afleiðingarnar verða óafturkræfar, fordæmdar og vandræðalega fyndnar.