A MATTER OF TRUST(INGEN KENDER DAGEN)

Á ósköp venjulegum síðsumar degi, tekur líf fimm einstaklinga óvænta stefnu. Örlög eiginmanns, læknis, eiginkonu, nemanda og ungrar dóttur eru spunnin saman án þeirra vitundar. Í leit sinni að eigin sjálfsmynd, ást og gildum spinnast vegir þeirra saman á örlagaríkan hátt á kostnað traustverðugleika, sem er einn mikilvægasti þáttur lífsins. En traust er viðkvæmt og afleiðingarnar verða óafturkræfar, fordæmdar og vandræðalega fyndnar.

“Olesen proves her own instincts are sharp in “A Matter of Trust” with its strong performances and room for ambiguity, fittingly trusting the audience to come to their own conclusions with a thought-provoking film that touches all corners of the mind.”
Stephen Saito. Moveable Feast.

Sýningartímar

  • 27. mars 17:00
  • 2. apríl 21:20
Leikstjóri:
Annette K. Oelsen
Lengd:
105 mín
Ár:
2022
Tungumál:
Danska