Sprettfiskur 2023

Sprettfiskur er haldinn í fjórum keppnisflokkum þar sem leikið efni, heimildaverk, tilraunaverk og tónlistarmyndbönd eru aðskilin. Flokkarnir eru fjórir til að endurspegla þá grósku og fjölbreytni sem er í kvikmyndagerð hér á landi. Markmið keppninnar er að vekja athygli á upprennandi kvikmyndagerðarfólki og hvetja til góðra verka með verðlaunum sem geta lagt grunninn að næsta verkefni. Verðlaunin koma frá KUKL tækjaleigu, Trickshot eftirvinnslu og RÚV. Verðlaunamyndirnar verða sýndar á RÚV og aðgengilegar í spilara RÚV.

Þakkir til okkar helstu styrktaraðila!

Leikið efni

  • KUKL 1.000.000 ISK – tækjaleiga
  • RÚV 700.000 ISK – peningaverðlaun
  • Trickshot 200.000 ISK – þjónusta

Heimildamyndir

  • KUKL 500.000 ISK – tækjaleiga
  • RÚV 700.000 ISK – peningaverðlaun
  • Trickshot 200.000 ISK – þjónusta

Tilraunaverk

  • KUKL 250.000 ISK – tækjaleiga
  • RÚV 300.000 ISK – peningaverðlaun
  • Trickshot 200.000 ISK – þjónusta

Tónlistarmyndbönd

  • KUKL 250.000 ISK – tækjaleiga
  • RÚV 300.000 ISK – peningaverðlaun
  • Trickshot 200.000 ISK – þjónusta

ÞÁTTÖKUSKILYRÐI

  • Myndin þarf að vera hámark 30 mín í lengd. Framleiðslu ekki lokið fyrir janúar 2022 og íslensk frumsýning nú á Stockfish 2023.
  • Aðeins íslensk verk eru tekin til greina þar sem höfundur/leikstjóri og/eða framleiðandi er íslenskur.
  • Tónlistarmyndbönd koma aðeins til greina ef leikstjórinn er íslenskur.
  • Tónlistarmyndbönd skulu gerð eftir frumsömdu lagi.
  • Innsendingar eru ókeypis og fara í gegnum filmfreeway.com.
  • 20 stuttmyndir sem valdar verða til keppni verða sýndar á sjálfri hátíðinni.

DÓMNEFND

Við þökkum öllu því frábæra fólki sem skipaði dómnefndir Sprettfisks í ár en þess má geta að allir dómarar búa yfir yfirgripsmikilli reynslu úr faginu hér heima og erlendis og er framlag þeirra okkur ómetanlegt.

Leikið efni: Björn Thors, Tinna Hrafnsdóttir, Ragnheiður Erlingsdóttir

Heimildaverk: Ingibjörg Halldórsdóttir, Álfrún Helga Örnólfsdóttir, Víðir Sigurðsson

Tilraunaverk: Hilke Rönnfeldt, Sunneva Weisshappel, Vigdís Jakobsdóttir

Tónlistamyndbönd: Eilífur Örn Þrastarson, Hrefna Hagalin, Dóra Jóhannsdóttir

SPRETTFISKUR I

LEIKIÐ EFNI

poppp

Leikstjóri: Signý Rós

Framleiðandi: Einmitt einmitt

Um verkið: Nonni is excited for the evening. The love of his life is coming for dinner. Dinner like in the old days. But time has passed and their history and memories live only in one of them.

Lengd: 10 mín

my promised land

Leikstjóri: Siggi Kjartans

Framleiðandi: Thelma Torfadóttir

Um verkið: In occupied Iceland during WW2, up and coming singer Bjork performs at the forbidden underground club „Camp Tripoli“ run by US Marines. 

Lengd: 17 mín

prinsipesa

Leikstjóri: Katla Gunnlaugsdóttir

Framleiðandi: Stefán Arnar Alexandersson og Kolka Heimisdóttir

Um verkið: Júlía is invited for a dinner party at her father’s house after not seeing her family for years. Her father is one of the richest men in Iceland. During the dinner party he tells them that he is dying.

Lengd: 21 mín

felt cute

Leikstjóri: Anna Karín Lárusdóttir

Framleiðandi: Erlendur Sveinsson og Kári Úlfsson

Um verkið: 11 year old Breki is at constant odds with his older sister, but all he wants is her validation. One day when she is out, Breki sneaks into her closet and makeup, leaving the room a mess.

Lengd: 15 mín

bylur

Leikstjóri:Óttar Thorbergsson, Fannar Birgisson

Framleiðandi: Óttar Thorbergsson, Fannar Birgisson

Um verkið: In the middle of winter, Hallur and his son Áki are hunting in the Icelandic highlands when their truck breaks down, leaving them vulnerable and in need of shelter. The oncoming storm forces them to seek refuge in an abandoned mountain cabin nearby. 

Lengd: 18 mín

Heimildaverk

introducing drone fest

Leikstjóri: Elísabet Íris Jónsdóttir

Framleiðandi: Elísabet Íris Jónsdóttir

Um verkið: Five friends come together for a night in the studio.

Lengd: 16 mín

NÁTTÚRUVÆTTIR

Leikstjóri: Þórhildur Lárensínusdóttir

Framleiðandi: Þórhildur Lárensínusdóttir

Um verkið: Belief in elves has always persisted in Iceland. Elves have a strong relationship with nature and they teach us to respect it. Elves make life more mysterious, exciting and alive.

Lengd: 10 mín

ROTTEN STRAWBERRIES

Leikstjóri: Thelma Marín Jónsdóttir

Framleiðandi: Thelma Marín Jónsdóttir

Um verkið: Two girlfriends talk about real emotions. One shares her darker feelings and the other offers to help her heal. That escalates to an unexpected scenario and we’re left with the question: When does our help to heal someone else become traumatic or triggering?

Lengd: 10 mín

Keep F****** Going

Leikstjóri: Marie Lydie Bierne

Framleiðandi: Marie Lydie Bierne

Um verkið: In this documentary about mental health and the relevance of friendship, the light is cast on people being vulnerable while exploring the meaning of „belonging“.

Lengd: 24 mín

SPRETTFISKUR II

tilraunaverk

BJÖRN KRISTLEIFS

Leikstjóri: Jakob T. Arnars

Framleiðandi: Trausti Valsson

Um verkið: The video is based on fourteen drawings and paintings, and four sculptures of architect Björn Kristleifs made by Trausti Valsson. 

Lengd: 6 mín 

story of a blue girl

Leikstjóri: Alda Ægisdóttir

Framleiðandi

Um verkið: Out of a magical tree a blue girl is born. A handcrafted fantasy world comes to life through stop-motion animation.

Lengd: 11 mín

steinrunnin (petrified)

Leikstjóri: Tonik Ensemble, Chris Paul Daniels and Anton Kaldal Ágústsson

Framleiðandi: Ágústa Þórarinsdóttir

Um verkið: Steinrunnin (petrified) is a lyrical exploration of collective and cultural eruptions in commemoration of Westman islands’ (Southern Iceland) volcanic outburst fiftieth anniversary.

Lengd: 11 mín

dúnhagi 11

Leikstjóri: Magnús Leifsson

Framleiðandi: Magnús Leifsson

Um verkið: Dunhagi 11 is a short film containing three vignettes about death.

Lengd: 10 mín

mother melancholia

Leikstjóri: Samantha Shay

Framleiðandi: Hallfríður Þóra Tryggvadóttir

Um verkið: A multi-layered portrait of four women and a eulogy for the planet set to, and inspired by Sóley’s album of the same title, a self-proclaimed soundtrack for the end of the world as we know it.

Lengd: 30 mín

tónlistarmyndbönd

K.ÓLA – ER ÞETTA ALLT OG SUMT?

Leikstjóri: Ernir Ómarsson

Framleiðandi: Katrín Helga Ólafsdóttir

Um verkið: A music video for the song Er þetta allt og sumt? by K.óla.“

Lengd: 4 mín

jelly belly

Leikstjóri: Ugla Hauksdóttir

Framleiðandi: BSÍ

Um verkið: About the sore numbness of hiding from one’s own feelings or covering them up in shame, the heavy burden of rigid concepts of unhealthy peer pressure are thrown overboard.

Lengd: 4 mín

on our knees

Leikstjóri: Alvin Hugi Ragnarsson

Framleiðandi

Um verkið: „On your knees,” a song by Virgin Orchestra.
An extraterrestrial entity, on a quest of self discovery, is influenced by the current state of the world.

Lengd: 6 mín

asgeir – snowblind

Leikstjóri: Erlendur Sveinsson

Framleiðandi

Um verkið: It’s a dystopian tale about a family journeying through the mystical landscape of the Icelandic highland, escaping their past in search of a higher power.

Lengd: 4 mín

Devil never killed

Leikstjóri: Tómas Nói Emilsson

Framleiðandi: Hermann Jónsson, Theó Paula, & Tómas Nói Emilsson

Um verkið: Broken by a tragic loss, a young man turns to a fight club to battle his inner devil through physical violence, but he risks losing himself in the process.

Lengd: 6 mín