The Burdened

Hjón í Suður Yemen, Isra’a og Ahmed, berjast í bökkum við að veita þremur börnum sínum menntun og eðlilegt líf. Þegar þau komast að því að Isra gangi með fjórða barnið verða þau að taka erfiðar ákvarðanir með hagi fjölskyldunnar í huga, og um leið að kljást við álit þjóðfélags sem lítur þungunarrof hornauga.

Myndin hlaut mannréttindaverðlaun Amnesty á Alþjóðlegri kvikmyndahátíðinni í Berlín 2023.

Myndin hlaut verðlaun fyrir besta byrjendaverk leikstjóra á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Chicago 2023.

Sýningartímar

  • 6. apríl 22:00
  • 7. apríl 19:30
Leikstjóri:
Arm Gamal
Lengd:
91 mín
Ár:
2023
Tungumál:
Arabíska