Eternal

Eternal fjallar um Elias, ungan loftslagsvísindamann sem verður ástfanginn af Anitu, upprennandi söngkonu, en þegar honum býðst að taka þátt í hættulegum rannsóknarleiðangri að kanna dularfulla sprungu á hafsbotni velur hann framann umfram ástina. Í leiðangrinum, árum síðar, fær Elias sýn um hvernig líf hans gæti verið hefði hann tekið aðrar ákvarðanir, og verður heltekinn af því að endurheimta sitt gamla líf og ástina.

Myndin var tilnefnd sem besta norræna kvikmyndin á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg 2024.

Sýningartímar

  • 4. apríl 19:00 Q&A
Leikstjóri:
Ulaa Salim
Lengd:
99 mín
Ár:
2023
Tungumál:
Danska, enska, sænska