Verk í vinnslu

Dagssetning

Miðvikudagurinn 29. mars

Staðssetning

Norræna húsið

Tími

11:00

Kynnir

Wendy Mitchell

Kynning á verkum í vinnslu fer fram á Bransdögum Stockfish og ert styrkt af Kvikmyndamiðstöð Íslands. Þar verða kynnt íslensk kvikmynda-og sjónvarpsverk sem eru í vinnslu.
Viðburðurinn fer fram í Norræna húsinu en verður einnig streymt beint og tekinn upp fyrir þá sem ekki geta verið viðstaddir. Dagskránni er ætlað að opna möguleika verkefnanna sem taka þátt, á dreifingu og kynningu, hér og erlendis. Það er blaðakonan Wendy Mitchel sem mun sjá um dagskrárkynningu.