Hundreds of Beavers

Hundreds of Beavers er yfirnáttúruleg vetrarsaga. Ölvaður eplabrandísölumaður á 19. öld verður að taka sig á til að verða fremsti loðdýraveiðimaður Norður-Ameríku og sigra hundruði bifra.

Sýningartímar

  • 6. apríl 22:00
Leikstjóri:
Mike Cheslik
Lengd:
108 mín
Ár:
2023
Tungumál:
Enska