MOONLIGHTING

Nowak, pólskur verktaki, leiðir hóp verkamanna til London í þeim tilgangi að útvega ódýrt vinnuafl fyrir ríkisstarfsmann sem er búsettur þar. Þegar einmanaleiki og freistingar hellast yfir mennina þarf Nowak að sjá til þess að verkefnið haldist gangandi.
Besta handritið á Cannes kvikmyndahátíð 1982.

“Moonlighting is a wickedly pointed movie that takes a simple little story, tells it with humor and truth, and turns it into a knife in the side of the Polish government.”
Roger Ebert. Chicago Sun-Times

Sýningartímar

  • 25. mars 15:00
Leikstjóri:
Jerzy Skolimowski
Lengd:
97 mín
Ár:
1982
Tungumál:
Enska, Pólska