OINK

Teiknimynd sem fylgir níu ára stúlku sem fær grís að gjöf frá afa sínum. Hún sannfærir foreldra sína um að fá að eiga grísinn Oink með því skilyrði foreldranna að hún þjálfi hann eins og hvolp. Foreldrar hennar eru þó ekki helsta ógnin við Oink því afi hennar er í raun að taka þátt í leynilegri pylsugerðarkeppni sem haldin er af samtökum kjötiðnaðarmanna. Hugljúf og spennandi mynd fyrir alla fjölskylduna.

“The animation here is wonderful, with all of the creatures enjoying the wind ruffling their fur like it’s a Beyoncé video.”
Marta Balaga. Cineuropa

“Oink serves up a charming romp that investigates animal welfare, the meat industry, and familial bonds.”
Jasmine Lane. Austin Chronicle

Sýningartímar

  • 25. mars 15:00
  • 1. apríl 15:00
Leikstjóri:
Mascha Halberstad
Lengd:
72 mín
Ár:
2022
Tungumál:
Hollenska