Um Stockfish

Stockfish Film Festival & Industry Days er árleg kvikmynda- og bransahátíð fagfólks í kvikmyndageiranum og er haldin í  Bíó Paradís í samvinnu við öll fagfélög í kvikmyndagreinum á Íslandi. Með hátíðinni var Kvikmyndahátíð Reykjavíkur endurvakin undir nýju nafni en hún var síðast haldin árið 2001 og var upphaflega sett á laggirnar árið 1978. Allt kapp er lagt á að starfrækja Stockfish á faglegan, gagnsæjan og lýðræðislegan hátt með stjórn skipaðri fulltrúum frá fagfélögum kvikmyndaiðnaðarins.

Markmið Stockfish er að þjóna samfélaginu sem hátíðin sprettur úr, efla og auðga kvikmyndamenningu á Íslandi árið um kring og vera íslenskum kvikmyndaiðnaði lyftistöng bæði erlendis og innanlands.  Hátíðin leggur áherslu á að tefla fram metnaðarfullri dagskrá fyrir hátíðargesti og eru t.a.m. einungis sýndar yfir 20 sérvaldar alþjóðlegar verðlaunamyndir á hátíðinni. Dagskrá bransadaga Stockfish miðast ávallt við þarfir og óskir kvikmyndabransans hverju sinni.

Stockfish kvikmynda- og bransahátíðin er haldin í tólfta sinn dagana 19. - 29. mars 2026 í Bíó Paradís. Hægt er fá nánari upplýsingar með því að hafa samband á info@stockfishfestival.is

Stjórn

Tómas Örn Tómasson

Félag íslenskra kvikmyndatökustjóra - ÍKS

Þórunn Lárusdóttir

Félag íslenskra listamanna í sviðslistum og kvikmyndum - FÍL

Kristín Andrea Þórðardóttir

Samtök Kvikmyndaleikstjóra - SKL

Arnar Þórisson

Félag íslenskra kvikmyndagerðarmanna - FK

Arnar Benjamín Kristjánsson

Samband íslenskra kvikmyndaframleiðanda - SÍK

Styrmir Sigurðsson

Félag leikskálda og handritshöfunda - FLH

Teymið

Dögg Mósesdóttir

Framkvæmdastjóri

Rebekka Levin

Aðstoðarframkvæmdastjóri

Jenn Raptor

Umsjón með dagskrá

Helena Jónsdóttir

Physical Cinema - Sýningarstjóri

Gaia Alba

Gesta- og viðburðastjóri

Aleksandra Lawska

Open Talks - Verkefnastjóri - Print Traffic

Hrönn Sveinsdóttir

Framkvæmdarstjóri Bíó Paradís

Ása Baldursdóttir

Ráðgjöf við dagskrá

Elías Rúni, grafískur hönnuður
Elías Rúni

Grafískur hönnuður

Sol Berruezo Pichon-Rivière, social media
Sol Berruezo Pichon-Rivière

Magma Studio – Social Media

Ásdís Sandra Ágústsdóttir

Markaðsstjóri

Pétur Oddbergur Heimisson

Kynningarmál

Dagskrárráð

Rúnar Rúnarsson

Leikstjóri

Ísold Uggadóttir

Leikstjóri

Valdimar Jóhannsson

Leikstjóri

Nanna Frank Rassmusen

Formaður dönsku gagnrýnendasamtakanna

Ragnar Bragason

Leikstjóri

Hilke Rönnfeldt

Leikstjóri

Yrsa Roca Fannberg

Leikstjóri