VERK Í VINNSLU - Stockfish Film Festival

VERK Í VINNSLU

Verk í vinnslu hafa verið fastur liður á Bransadögum Stockfish í gegnum árin. Tilgangurinn er að gefa kvikmyndagerðarfólki tækifæri á því að kynna verk sín sem eru í vinnslu fyrir erlendum blaðamönnum sem og öðru fagfólki í iðnaðinum sem mæta á Stockfish hverju sinni. Stórnandi: Wendy Mitchell.

Allir bransadagagestir velkomnir!

Þessi viðburður er hluti af Bransadögum Stockfish, sem haldnir eru á Selfossi, 25.-27.mars 2022. Landsbankahúsið, Austurvegi 20, 800 Selfoss