Verk í vinnslu

Á bransadögum hátíðarinnar kynna kvikmyndagerðarmenn hér á land verk sem eru í vinnslu og sýna ókláruð verk sín. Verkefnin eru ýmist kvikmyndir eða sjónvarpsþættir í vinnslu.

Verk í vinnslu fær stuðning frá Kvikmyndamiðstöð Íslands og er þetta kjörinn vettvangur fyrir kvikmyndagerðarfólk til að hittast og mynda tengsl og deila hugmyndum.

Viðburðurinn fer fram í Norræna húsinu en streymtverður beint frá viðburðinum fyrir þá sem ekki hafa tök á að mæta í eigin persónu. Kvikmyndagerðarmönnum gefst tækifæri að opna fyrir frekari dreifingu og kynningu á verkunum.

Dagsetning: 11. apríl
Staður og stund: Norræna húsið 16:30
Kynnir: Wendy Mitchell

Valin verkefni 2024

Heimildamyndir

What Men Share

Director: Janus Bragi Jakobsson

Producer: Tinna Ottesen

Working title: What Men Share

Country: Iceland

Turninn / The Tower

Director: Ísold Uggadóttir

Producer: Kristín Andrea Thórdardóttir & Hlynur Sigurdsson

Co-producer: Alex Tondowski of Tondowski Films

Country: Icelandic & Germany

Temporary Shelter

Director: Anastasiia Bortual

Producer: Helgi Felixson

Country: Iceland & Ukraine

STRENGUR / Tight Lines

Director: Gagga Jónsdóttir

Producer: Gaukur Úlfarsson

Country: Iceland

Sjónvarpsseríur

Vörn / DEFENCE

Director: Konráð K. Þormar

Producers: Halldór Ísak & Jóna Gréta Hilmarsdóttir

Country: Iceland

Stormur / STORM

Director: Sævar Guðmundsson

Producer: Sævar Guðmundsson, Jóhannes Kr. Kristjánsson, Anna Karen Kristjánsdóttir, Brynja Gísladóttir

Country:

Kvikmyndir

Anorgasmia

Director: Jón E. Gústafsson

Producer: Karolina Lewicka

Country: Iceland, Canada, Czech Republic

When the Light Breaks

Director: Rúnar Rúnarsson

Producer: Heather Millard &  Rúnar Rúnarsson

Country: Iceland

FJALLIÐ / The Mountain

Director: Ásthildur Kjartansdóttir

Producer: Anna G. Magnúsdóttir

Country: Iceland

All Eyes On Me

Director: Pascal Payant

Producer: Pascal Payant & Guðmundur Þorvaldsson

Country: Iceland & Canada