Verk í vinnslu 2025

Á bransadögum hátíðarinnar kynna kvikmyndagerðarmenn hér á land verk sem eru í vinnslu og sýna ókláruð verk sín. 

Verk í vinnslu fær stuðning frá Kvikmyndamiðstöð Íslands og er þetta kjörinn vettvangur fyrir kvikmyndagerðarfólk til að hittast og mynda tengsl og deila hugmyndum.

Viðburðurinn fer fram í Bíó Paradís en streymt verður beint frá viðburðinum fyrir þá sem ekki hafa tök á að mæta í eigin persónu. Kvikmyndagerðarmönnum gefst tækifæri að opna fyrir frekari dreifingu og kynningu á verkunum.

Dagsetning: Fimmtudaginn 10. apríl
Staður og stund: Bíó Paradís kl. 14:30
Kynnir: Marta Balaga

Valin verkefni 2025

Heimildamyndir

Coca Dulce, Tabaco Frio

Director: Þórbjörg Jónsdóttir / Thorbjorg Jonsdottir

Producer: Hanna Björk Valsdóttir

Length: approx 80 min

Country: Iceland & Switzerland

Eyja

Director: Bjarney Lúðvíksdóttir

Producer: Bjarney Lúðvíksdóttir

Lenght: 60 min

Country: Iceland

Silica

Director: Hulda Rós Guðnadóttir

Producer: Isnard

Lengd: 70 min

Country: Iceland, France & Taiwan

lyrikk

Director: Haukur M. Hrafnsson & Ásta Júlía Guðjónsdóttir

Producer: Hallur Örn Árnason

Country: Iceland

Stuttmyndir

Fallax

Director: Owen Hindley

Producers: Nanna Gunnars (Huldufugl)

Lenght: 18 – 20 min

Country: Iceland & Britain

Ofvitar / brainiacs

Director: Sandra Rós Björnsdóttir (Krumla)

Producer: Sandra Rós Björnsdóttir (Krumla)

Lenght: 2 min

Country: Iceland

Afturhvarf / Silent Voices

Director: Guðrún Edda Þórhannesdóttir

Producer: Jim Stark & Guðrún Edda Þórhannesdóttir

Lenght: 20 min

Country: Iceland & USA

týnd sál

Director: Óttar Þorbergsson

Producer: Lina Maria Bullwinkel

Lenght: 15 min

Country: Iceland & Germany

Kvikmyndir

Traustur vinur

Director: M. Loki

Producer: M. Loki

Lenght: 80 – 90 min

Country: Iceland