Verk í Vinnslu

Hvenær: Mánudagur 16. mars, kl 16:00

Hvar: BÍÓ PARADÍS

ÓKEYPIS AÐGANGUR OG OPIÐ ÖLLUM

Langar þig að sjá hvers konar kvikmyndaverkefni íslenskir kvikmyndagerðarmenn eru að vinna að þessa stundina?

Brot úr kvikmyndaverkum sem eru í vinnslu verða sýnd og gefst áhorfendum að spyrja fulltrúa frá hverju verkefni spjörunum úr. Þessi viðburður er einstakt tækifæri til þess að skyggnast inn í íslenskan kvikmyndagerðarheim þessa stundina.

 

Photo by Jakob Owens on Unsplash