VERK Í VINNSLU

Verk í vinnslu

Hvenær: Þriðjudaginn 5. mars, kl 16:00
Hvar: BÍÓ PARADÍS
ÓKEYPIS AÐGANGUR OG OPIÐ ÖLLUM

Langar þig að sjá hvers konar kvikmyndaverkefni íslenskir kvikmyndagerðarmenn eru að vinna að þessa stundina?

Brot úr kvikmyndaverkum sem eru í vinnslu verða sýnd og gefst áhorfendum að spyrja fulltrúa frá hverju verkefni spjörunum úr. Þessi viðburður er einstakt tækifæri til þess að skyggnast inn í íslenskan kvikmyndagerðarheim þessa stundina.

Eftirfarandi verk taka þátt í viðburðinum:

Agnes Joy
Leikstjóri: Silja Hauksdóttir
Handritshöfundar: Silja Hauksdóttir, Rannveig Jónsdóttir
Framleiðendur: Birgitta Björnsdóttir, Rannveig Jónsdóttir
Aðalhlutverk: Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Donna Cuz, Þorsteinn Bachmann, Björn Hlynur Haraldsson.

Bergmál
Leikstjóri: Rúnar Rúnarsson
Handritshöfundur: Rúnar Rúnarsson
Framleiðendur: Birgitte Hald, Live Hide, Lilja Ósk Snorradóttir, Rúnar Rúnarsson

End of Sentence
Leikstjóri: Elfar Aðalsteins
Handritshöfundur: Michael Armbruster
Framleiðendur: Elfar Aðalsteins, David Collins, Sigurjón Sighvatsson, Guðrún Edda Þórhannesdóttir, John Wallace, Eggert Baldvinsson
Aðalhlutverk: John Hawkes, Logan Lerman, Sarah Bolger, Andrea Irvine, Ólafur Darri Ólafsson

Goðheimar
Leikstjóri: Fenar Ahmad
Handritshöfundar: Fenar Ahmad, Adam August
Framleiðandur: Jacob Jarek, Grímar Jónsson

Héraðið
Leikstjóri: Grímur Hákonarson
Handrit: Grímur Hákonarson
Framleiðendi: Grímar Jónsson
Aðalhlutverk: Arndís Hrönn Egilsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Sveinn Ólafur Gunnarsson.

Hvítur, hvítur dagur
Leikstjóri/handrit: Hlynur Pálmason
Framleiðandi: Anton Máni Svansson
Meðframleiðendur: Jacob Jarek, Ditte Milsted, Caroline Schluter, Sol Bondy, Jamila Wenske, Carole Scotta, Julie Billy
Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson

Skuggahverfið
Leikstjórar: Jón Gústafsson, Karolina Lewicka
Handritshöfundar: Jón Gústafsson, Karolina Lewicka
Framleiðendur: Hlín Jóhannesdóttir, Jón Gústafsson, Karolina Lewicka, Leif Bristow

Fréttir

50 % aðsóknaraukning á Stockfish í ár!

Lesa meira

Anna Karín Lárusdóttir sigurvegari Sprettfisksins 2019

Lesa meira

Masterklassi á Stockfish með Jonathan Finegold!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar