VERK Í VINNSLU

Verk í vinnslu

Hvenær: Þriðjudaginn 5. mars, kl 16:00
Hvar: BÍÓ PARADÍS
ÓKEYPIS AÐGANGUR OG OPIÐ ÖLLUM

Langar þig að sjá hvers konar kvikmyndaverkefni íslenskir kvikmyndagerðarmenn eru að vinna að þessa stundina?

Brot úr kvikmyndaverkum sem eru í vinnslu verða sýnd og gefst áhorfendum að spyrja fulltrúa frá hverju verkefni spjörunum úr. Þessi viðburður er einstakt tækifæri til þess að skyggnast inn í íslenskan kvikmyndagerðarheim þessa stundina.

Eftirfarandi verk taka þátt í viðburðinum:

Agnes Joy
Leikstjóri: Silja Hauksdóttir
Handritshöfundar: Silja Hauksdóttir, Rannveig Jónsdóttir
Framleiðendur: Birgitta Björnsdóttir, Rannveig Jónsdóttir
Aðalhlutverk: Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Donna Cuz, Þorsteinn Bachmann, Björn Hlynur Haraldsson.

Bergmál
Leikstjóri: Rúnar Rúnarsson
Handritshöfundur: Rúnar Rúnarsson
Framleiðendur: Birgitte Hald, Live Hide, Lilja Ósk Snorradóttir, Rúnar Rúnarsson

End of Sentence
Leikstjóri: Elfar Aðalsteins
Handritshöfundur: Michael Armbruster
Framleiðendur: Elfar Aðalsteins, David Collins, Sigurjón Sighvatsson, Guðrún Edda Þórhannesdóttir, John Wallace, Eggert Baldvinsson
Aðalhlutverk: John Hawkes, Logan Lerman, Sarah Bolger, Andrea Irvine, Ólafur Darri Ólafsson

Goðheimar
Leikstjóri: Fenar Ahmad
Handritshöfundar: Fenar Ahmad, Adam August
Framleiðandur: Jacob Jarek, Grímar Jónsson

Héraðið
Leikstjóri: Grímur Hákonarson
Handrit: Grímur Hákonarson
Framleiðendi: Grímar Jónsson
Aðalhlutverk: Arndís Hrönn Egilsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Sveinn Ólafur Gunnarsson.

Hvítur, hvítur dagur
Leikstjóri/handrit: Hlynur Pálmason
Framleiðandi: Anton Máni Svansson
Meðframleiðendur: Jacob Jarek, Ditte Milsted, Caroline Schluter, Sol Bondy, Jamila Wenske, Carole Scotta, Julie Billy
Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson

Skuggahverfið
Leikstjórar: Jón Gústafsson, Karolina Lewicka
Handritshöfundar: Jón Gústafsson, Karolina Lewicka
Framleiðendur: Hlín Jóhannesdóttir, Jón Gústafsson, Karolina Lewicka, Leif Bristow

Fréttir

Sex myndir valdar til að keppa um Sprettfiskinn

Lesa meira

Stockfish kynnir kvikmyndaperlu sem lætur engan ósnortinn!

Lesa meira

Þrjár af bestu myndum ársins á Stockfish!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar