Verk í vinnslu

ENGLISH 

Með Verkum í vinnslu gefst aðstandendum kvikmyndaverka sem ekki eru tilbúin til sýningar einstakt tækifæri til að kynna verk sín fyrir innlendum og erlendum fjölmiðlum og fagaðilum í kvikmyndagerð.
Stutt myndbrot úr verkum verða sýnd og að því loknu taka aðstandendur myndarinnar við spurningum úr sal.

Hvenær: Mánudaginn 27. febrúar, kl 16 og Föstudaginn 3. mars, kl 16
Hvar: Bíó Paradís
ÓKEYPIS OG OPIÐ ÖLLUM

Umsóknir berist á shorts@stockfishfestival.is merkt sérstaklega ´Verk í vinnslu´með eftirfarandi upplýsingum:
Nafn myndar (bæði á frummáli og ensku)
Tegund myndar
Leikstjóri
Framleiðandi
Aðstandandi (hver verður viðstaddur Q&A) og titill
Stutt synopsis (bæði á íslensku og ensku)
Tengiliðaupplýsingar (fyrir fjölmiðla og fagaðila)
Linkur á myndbrot (í mesta lagi 5 mín) (ásamt lykilorði ef þarf)
Mynd(ir) (stillur og/eða plakat) í góðri upplausn