VERK Í VINNSLU

Verk í vinnslu

Hvenær: Miðvikudaginn 7. mars, kl 16:00
Hvar: BÍÓ PARADÍS
ÓKEYPIS AÐGANGUR OG OPIÐ ÖLLUM

Langar þig að sjá hvers konar kvikmyndaverkefni íslenskir kvikmyndagerðarmenn eru að vinna að þessa stundina?

Brot úr kvikmyndaverkum sem eru í vinnslu verða sýnd og gefst áhorfendum að spyrja fulltrúa frá hverju verkefni spjörunum úr. Þessi viðburður er einstakt tækifæri til þess að skyggnast inn í íslenskan kvikmyndagerðarheim þessa stundina.

Fréttir

Stockfish one of 30 “Best Must-Attend Global Festivals!”

Lesa meira

Sigurvegari Sprettfisks!

Lesa meira

Síðustu dagar Stockfish

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar