CLOSE

Myndin segir frá innilegri vináttu tveggja 13 ára drengja, Leó og Remí, sem slitnar upp úr án fyrirvara. Leó á erfitt með að skilja hvað gerðist og fer til móður Remí til að reyna fá útskýringar. Myndin er lauslega byggð á reynslu leikstjórans.
Alain Dessauvage, klippari Close, verður viðstaddur í ,,spurt og svarað” umræðu á “Stockfish Open Talks.”

Tilnefnd til óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin 2023.

Myndin hlaut dómnefndarverðlaun Grand Prix á Kvikmyndahátíðinni í Cannes 2022.

Tilnefnd sem besta Evrópska kvikmyndin á European Film Awards 2022.

Dambrine’s performance is by some distance one of the most extraordinary by a child his age I’ve ever seen: tempered, tightly wound, as truthful as a flower.”Leslie Felperin. Financial Times. 

“If you find it cathartic to sob over well-drawn characters, this sad tale is within hugging distance of being an absolute joy.”Charlotte O’Sullivan. London Evening Standard

 

Sýningartímar

  • 24. mars 18:30 Q&A
  • 25. mars 19:00 Q&A
  • 1. apríl 17:00
Leikstjóri:
Lukas Dhont
Lengd:
144 mín
Ár:
2022
Tungumál:
Franska