Í Odesa kvennafangelsinu í Úkraínu er mæðrum leyft að afplána dóm sinn með börnum sínum þangað til þau verða þriggja ára. Við fylgjumst með lífi þessara kvenna ásamt börnum þeirra og fangelsisvörðunum.
Framleiðandi myndarinnar Katarina Tomkova og Martin Piga sem sá um eftirvinnsluna verða viðstaddir “spurt og svarað” pallborðsumræðum tengda “Stockfish Open Talks.
“An unusual and rewarding docufiction feature woven from the firsthand stories of multiple Odessa prisoners, executed with a blend of close-to-the-bone realism and heightened formal refinement.” Guy Lodge. Variety