Grænt átak – Kvikmyndaskógur

Dagssetning

Föstudagurinn 31. mars

Staðssetning

TBC - Rúta frá Reykjavík

Tími

14:00 - 17:00

Kynnir

Benedikt Erlingsson

Stockfish tekur þátt í sameiginlegu átaki íslensks kvikmyndagerðafólks um að græða upp sjálfbæran skóg, Benedikt Erlingsson kvikmyndaleikstjóri fer fyrir átakinu. Stockfish hátíðin fylgir grænni stefnu og vill leggja sitt af mörkum með því að gróðursetja tré í Heiðmörk til að vega upp á móti kolefnisfótspori sem við gætum hafa valdið. Þannig vill Stockfish hvetja og kynna þetta framtak, sem breiðst hefur út um alla Evrópu með því að taka þátt og bjóða gestum Bransadaga að vera með í átakinu. Einungis fyrir boðsgesti.