Ásótt af minningum og guðlegum sýnum, glímir ung kona við áföll, nauðgun og þungun í þessari ljóðrænu endursögn úr grískum goðafræðum. Leda býr ein í húsi sem er í eigu fjölskyldu hennar. Ásótt af guðlegri veru og lostafullum minningum verður draumkennd veröld hennar sífellt martraðakenndari eftir því sem hún byrjar að láta á sjá.
Framleiðandinn Clark Kline, leikstjórinn Samuel Tressler, leikkonan Adeline Thery og André Barros sá sem samdi tónlistina við verkið, verða öll viðstödd Opnar umræður eftir sýningu kvikmyndarinnar þann 28.mars.