NEW NARRATIVES

Stockfish Kvikmyndahátíðin í samstarfi við Helena Jónsdóttur f.h. Physical Cinema Festival, setja upp nýtt prógram sem við köllum NEW NARRATIVES – skapandi kvikmyndagerð og vídeólist. Hreyfimyndagerð, myndlist, hljóðhönnun, tónlist og kvikmyndagerð saman í spennandi blöndu. Stutt myndverk sem eru nýjungarík og hressandi í sinni nálgun. Sum verkin hafa óvenjuleg eða óhefðbundna söguþræði, aðrar eru hlutlausar og sumar uppsetningarnar sundra tíma og rúmi í ljóðrænum upplifunum. Fagnaður sköpunargáfu á sviði kvikmynda og vídeólistar með áhorfendum. Verkin eru sköpuð af þekktum kvikmyndagerða- og vídeólistamönnum víðs vegar um heiminn. Meirihluti dagsskráarinnar hefur aldrei verið sýnt á Íslandi. 

Sýningartímar

  • 25. mars 19:00