SMOKE SAUNA SISTERHOOD

Heimildarmynd þar sem fylgst er með konum sem endurheimta styrk sinn í gufubaðinu þar sem þær deila innstu leyndarmálum sínum og reynslu hver með annarri og skola þannig burt skömmina sem er föst í líkama þeirra. Þessi mynd er sögð fanga vel það andlega heilunarferli sem dimm gufuböðin, andrúmsloftið og umhverfi Eistlands bjóða upp á.
Anna Hints leikstjóri kvikmyndarinnar er gestur á Stockfish og tekur þátt í opinni umræðu um myndina eftir sýningu.

“Those seeing Smoke Sauna Sisterhood will certainly feel uplifted upon seeing it.” – Laurence Boyce. Cineuropa

“It’s a gorgeously captured space carved out away from the world of men, and Hints’s film renders it with lyrical intensity. – Alissa Wilkinson. Vox

Sýningartímar

  • 31. mars 18:45 Q&A
  • 2. apríl 22:00
Leikstjóri:
Anna Hints
Lengd:
89 mín
Ár:
2023
Tungumál:
Eistneska