PAMFIR

Pamfir snýr aftur til fjölskyldu sinnar eftir margra mánaða fjarveru. Þegar að einkasonur hans kveikir í bænahúsinu, neyðist Pamfir til þess að endurvekja gömul tengsl til þess að reyna bæta fyrir mistök sonar síns. Hann flækist inn á áhættusama braut með óafturkræfum afleiðingum.
Framleiðandi kvikmyndarinnar hún Klaudia Smieja verður viðstödd Opnar umræður eftir sýninguna þann 1. apríl.

“Bold and brave, like its protagonist, Pamfir gorges on its imagery, with the final visual marker sending shivers down the spine.”Fionnuala Halligan. Screen International.

 

Sýningartímar

  • 23. mars 19:00
  • 1. apríl 17:00 Q&A
Leikstjóri:
Dmytro Sukholytkyy-Sobchuk
Lengd:
102 mín
Ár:
2022
Tungumál:
Úkraínska