Fréttir
KVIKMYNDAHORN NÝJUNG Á STOCKFISH
Stockfish býður upp á nokkur svokölluð kvikmyndahorn sem samanstanda af vönduðum dagskrám sem beina sjónum að sérvöldum kvikmyndum á hátíðinni. LUX HORNIÐ Kynning
STOCKFISH KYNNIR TIL LEIKS FIMM FYRSTU TITLANA
Stockfish Film Festival kynnir til leiks fyrstu fimm myndirnar sem valdar hafa verið á hátíðina. Kvikmyndirnar eru fjölbreyttar, sumar hjartnæmar og fallegar, aðrar gamansa
Opið fyrir innsendingar í sprettfisk
Vegleg verðlaun í boði fyrir Sprettfisk 2023! Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Sprettfisk, stuttmyndasamkeppni Stockfish kvikmyndahátíðarinnar sem haldin verður í ní
Opið fyrir innsendingar í Verk í vinnslu
Stockfish Festival er búið að opna fyrir innsendingar í Verk í Vinnslu. Með þátttöku gefst aðstandendum kvikmyndaverka sem ekki eru tilbúin til sýningar einstakt tækif
Ný og ferskari Stockfish 2023
Hrönn Kristinsdóttir er nýr listrænn stjórnandi Stockfish og hún ásamt Carolina Salas framkvæmdastjóra hátíðarinnar, mun halda áfram að þróa Stockfish sem gott rým
Takk fyrir komuna! Sjáumst á Stockfish 2023
Við þökkum fyrir frábæra mætingu í ár á Stockfish og einstaka stemningu bæði í Bíó Paradís á nýrri og stærri Sprettfisk og Bransadögum á Selfossi þar sem fólk