MYNDIRNAR SEM KEPPA Í SPRETTFISK 2024

Stockfish kynnir þær 20 myndir sem hafa verið valdar til þátttöku í Sprettfisk stuttmyndakeppninni. Markmið keppninnar er að vekja athygli á upprennandi kvikmyndagerðarfólki og hvetja það til góðra verka með verðlaunum sem geta lagt grunninn að næsta verkefni.

Verðlaunin koma frá RÚV og KUKL tækjaleigu. Verðlaunamyndirnar verða sýndar á RÚV og verða aðgengilegar í spilara RÚV.

75 myndir voru sendar inn í keppnina, og þær tuttugu sem urðu fyrir valinu munu keppa í fjórum flokkum:

BEST LEIKNA STUTTMYNDIN

Intrusion – Gunnur Martinsdóttir Schlüter

Route 7 – Óskar Þorri Hörpuson

High Tide – Arina Vala Thordardottir

Alone – Þura Stína Kristleifsdóttir

Showers – Logi Sigursveinsson

BESTA STUTTA HEIMILDAMYNDIN

Hafey – Hanna Hulda Hafthorsdottir

Empath fridges – Rakel Jónsdóttir

New Life – Andri Freyr Gilbertsson

Mountain Saga – Edda Sól Jakobsdóttir

Misplaced – Michelle Pröstler

BESTA STUTTA TILRAUNAMYNDIN

If I Die, Will I Go Home? – Peter Thor

Soulmates – Alda Ægisdóttir

That’s Just How It Is – Björk Magnúsdóttir, Askur Benedikt Árnason Nielsen

Vagus Symphony – Hanna Björk Valsdóttir, Eirún Sigurðardóttir & Jóní Jónsdóttir

Fragments of the Attempt – Steiní Kristinsson

BESTA TÓNLISTARMYNDBANDIÐ

Yfir skýin – Lúpína, Hanna Hulda Hafþórsdóttir

Solarr – Talos, Máni M. Sigfusson

Problems – Flesh Machine, Snæfríður Sól Gunnarsdóttir

Spiritus Naturae Aeternus – Dustin O’Halloran, Markus Englmair

Holdgervingur Lauslætis + Imagine A Woman – Kristína Rannveig Jóhannsdóttir, Freyja Vignisdóttir