Stockfish kvikmynda & bransahátíð
3.-13. apríl 2025
Fréttir
Veðurskeytin – Opnunarmynd Stockfish
Verðurskeytin í leikstjórn Bergs Bernburg er opnunarmynd Kvikmynda- og bransahátíðarinnar Stockfish 2025 en um er að ræða Íslandsfrumsýningu myndarinnar. Veðurskeytin e
Waves – til heiðurs Ásgeiri H Ingólfssyni
Ásgeir H Ingólfsson var einstakur menningarrýnir og framlag hans til íslenskar kvikmynda- og menningarumræðu almennt átti sér fáar hliðstæður. Ásgeir var gagnrýnandi,
Floria Sigismondi heiðursgestur Stockfish 2025
Sem dóttir ítalskra óperusöngvara var Floria nefnd eftir dívu úr óperunni Tosca eftir Puccini. Verk hennar sameina fagurfræði málaralistarinnar, súrrealisma og nákvæml
Stuttmyndakeppnin
SPRETTFISKUR 2025
Bransadagar
Stjórn Stockfish
Stjórn Stockfish mynda fulltrúar allra fagfélaga kvikmyndageirans á Ísland og er markmið hátíðarinnar að þjóna samfélaginu sem hátíðin sprettur úr og vera íslenskum kvikmyndaiðnaði lyftistöng bæði erlendis og innanlands.

Tómas Örn Tómasson
Félag íslenskra kvikmyndatökustjóra - ÍKS

Þórunn Lárusdóttir
Félag íslenskra listamanna í sviðslistum og kvikmyndum - FÍL

Kristín Andrea Þórðardóttir
Félag íslenskra leikstjóra - FLÍ

Arnar Þórisson
Félag íslenskra kvikmyndagerðarmanna - FK

Arnar Benjamín Kristjánsson
Samband íslenskra kvikmyndaframleiðanda - SÍK

Styrmir Sigurðsson
Félag leikskálda og handritshöfunda - FLH


















