Stockfish kvikmynda & bransahátíð
3.-13. apríl 2025
Fréttir
ÍSLENSKUR HEIÐURSGESTUR: DÓRA EINARSDÓTTIR
Dóra Einars / Doris Day & Night á að baki 50 ára feril í heimi kvikmynda, leikhúsa, óperu og balletts. Hún hefur tekið þátt í alþjóðlegum markaðs- og auglýsing
Veðurskeytin – Opnunarmynd Stockfish
Verðurskeytin í leikstjórn Bergs Bernburg er opnunarmynd Kvikmynda- og bransahátíðarinnar Stockfish 2025 en um er að ræða Íslandsfrumsýningu myndarinnar. Veðurskeytin e
Waves – til heiðurs Ásgeiri H Ingólfssyni
Ásgeir H Ingólfsson var einstakur menningarrýnir og framlag hans til íslenskar kvikmynda- og menningarumræðu almennt átti sér fáar hliðstæður. Ásgeir var gagnrýnandi,
Stuttmyndakeppnin
SPRETTFISKUR 2025
SÝNINGATÍMAR
- 3. apríl : 19:00 Q&A
- 5. apríl : 17:00 Q&A
- 4. apríl : 19:00
- 5. apríl : 19:00
- 4. apríl : 16:45
- 4. apríl : 17:00
- 5. apríl : 15:00
- 5. apríl : 15:00
Bransadagar
Stjórn Stockfish
Stjórn Stockfish mynda fulltrúar allra fagfélaga kvikmyndageirans á Ísland og er markmið hátíðarinnar að þjóna samfélaginu sem hátíðin sprettur úr og vera íslenskum kvikmyndaiðnaði lyftistöng bæði erlendis og innanlands.

Tómas Örn Tómasson
Félag íslenskra kvikmyndatökustjóra - ÍKS

Þórunn Lárusdóttir
Félag íslenskra listamanna í sviðslistum og kvikmyndum - FÍL

Kristín Andrea Þórðardóttir
Félag íslenskra leikstjóra - FLÍ

Arnar Þórisson
Félag íslenskra kvikmyndagerðarmanna - FK

Arnar Benjamín Kristjánsson
Samband íslenskra kvikmyndaframleiðanda - SÍK

Styrmir Sigurðsson
Félag leikskálda og handritshöfunda - FLH


















