MANTICORE

Julián er grafískur hönnuður sem starfar hjá tölvuleikjafyrirtæki. Í sínu daglega lífi er hann feiminn, einangraður og vinnur mikið heima. Dag einn bjargar hann ungum dreng í næstu íbúð úr eldsvoða en við það þróar hann með sér þráhyggju sem á sér ekki samleið með samfélaginu. Síðar eignast hann kærustu sem deilir ekki nýfenginni lífsýn hans. Rómantískt samband þeirra kemur ekki í veg fyrir ásókn myrkra hugsana og minninga sem umturna lífi hans.
Laia Atecta, leikmyndahönnuður og listrænn stjórnandi kvikmyndarinnar verður viðstödd Opnar umræður eftir sýninguna þann 24. mars.

“A provocative and intelligently handled picture which explores the impact of isolation and social dislocation on a troubled soul.”
Alfonso Rivera. Cineuropa

“Carlos Vermut ‘s most refined and daring film to date.”
Daniel de Partearroyo. Cinemania

Sýningartímar

  • 24. mars 22:15 Q&A
  • 29. mars 22:15
Leikstjóri:
Carlos Vermut
Lengd:
116 mín
Ár:
2022
Tungumál:
Spænska