Bye Bye Tiberias

Hiam Abbass fór frá heimabyggð sinni og skildi eftir móður, ömmu og sjö systur sínar til að eltast við drauma sína um að verða leikkona. Þrjátíu árum síðar snýr hún aftur ásamt dóttur sinni og kvikmyndagerðarkonu, Linu, og fara þær saman í ferðalag um týndar slóðir dreifðra minninga hugrakka palestínskra kvenna síðustu fjórar kynslóðir.

Myndin vann verðlaun fyrir Besta Heimildamyndin á London kvikmyndahátíð.

Sýningartímar

  • 5. apríl 21:30
  • 10. apríl 21:15
  • 13. apríl 17:00
Leikstjóri:
Lina Soualem
Lengd:
82 mín
Ár:
2023
Tungumál:
Franska, arabíska