THE SHOUT

Þegar flökkumaður að nafni Crossley kemur óvænt inn í líf Anthony Fielding og konu hans Rachel, sýna hjónin honum gestrisni en eru þó efins. Einangruð í sveitinni í Devon, þar sem Anthony vinnur að tónlist sinni, kemur brátt í ljós að dularfullur gestur þeirra hefur undarlegar tilhneigingar, þá einna helst þráhyggja hans fyrir myrkum göldrum. Crossley heldur því fram að hann geti drepið manneskju með dulrænu öskri, en er hann að segja satt?

“Skolimowski has been able to create a gripping film that holds attention most of the way through its economical length.” Variety staff. Variety

Sýningartímar

  • 28. mars 21:00
Leikstjóri:
Jerzy Skolimowski
Lengd:
86 mín
Ár:
1978
Tungumál:
Pólska