THE RISE & FALL OF COMRADE ZYLO

Myndin byggir á albanskri skáldsögu, sem gerist á tímum Sovétríkjanna á áttunda áratugnum. Hún segir frá hetjudáðum embættismannsins Zylo sem starfar í Menntamálaráðuneytinu. Til að heilla yfirmenn sína fær Zylo upprennandi rithöfund að nafni Demka til að skrifa fyrir sig stórkostlegar ræður og skýrslur. Allt saman byggt á lygilegum kenningum Zylo.
Leikstjórinn Fatmir Koçi og framleiðandi myndarinnar Mike Downey verða viðstaddir Opnar umræður eftir sýningu myndarinnar þann 29.mars og 30.mars.

Sýningartímar

  • 29. mars 19:30 Q&A
  • 30. mars 19:15 Q&A
Leikstjóri:
Fatmir Koçi
Lengd:
119 mín
Ár:
2022
Tungumál:
Albanska