STOCKFISH STIKLAN ER KOMIN ÚT

Við færum ykkur gleðifréttir – stikla Stockfish 2024 er komin! Stiklan er sýnishorn af þeim kvikmyndum sem við munum sýna á hátíðinni. Kíktu á hana hér:

Við minnum á:

Jafnvel þó að sýningar séu opnar almenningi þeim að kostnaðarlausu þurfa gestir að bóka miða fyrirfram á heimasíðunni okkar. Einungis verður hleypt inn á sýningar gegn framvísun boðsmiða. Ekki gleyma að afbóka ef þú kemst ekki!

 

Við teljum niður dagana þar til hátíðin hefst og við getum loksins fagnað 10 ára afmæli okkar. Sjáumst þar!