THE CHAMBERMAID

Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina, flytur hin fimmtán ára fátæka Anka frá litlum slóvakískum bæ til Prag og ætlar sér að gerast vinnukona. Þar kynnist hún Resi, dóttur auðugrar fjölskyldu. Þó svo að bakgrunnar þeirra séu ólíkir finna þær sálufélaga í hvor annarri. Vinátta og ástarsamband þeirra verður eina ljósið í lífi þeirra, í heimi þar sem karlmenn ráða ríkjum.
Mariana Solcanska, leikstjóri myndarinnar verður viðstödd Opnar umræður eftir sýninguna þann 31. mars.

“Part British television drama, part illicit lesbian romance, this film undercuts fears of stodgy, conservative product to deliver instead a story full of fearless performances.
Jeremy Clarke. DMovies

Sýningartímar

  • 26. mars 22:10
  • 31. mars 22:00 Q&A
Leikstjóri:
Mariana Cengel-Solcanská
Lengd:
100 mín
Ár:
2022
Tungumál:
Tékkneska, Slóvakíska